Húsnæði fyrir rekstur

    Jork fim 17.okt
    Mig langar að kanna hvort það sé einhver staður hér á akureyri sem er að leigja húsnæði út sem væri hægt að nota svipað og 'kolaportið' og selja hluti þar notað og nýtt. Það yrði þá opið frá föstudegi til sunnudags. Allar hugmyndir vel þegnar