Hús í Eyjafirði til leigu

    Fallegt hús ásamt húsbúnaði til langtímaleigu á einstökum stað í Eyjafirði, í um 12 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri. Húsið stendur í gróðursælum reit með góðri útiverönd. Stórt eldhús og borðstofa, stofa, þrjú svefnherbergi, bað og þvottahús. Aðeins traustir aðilar með meðmæli koma til greina. 2 mánaða Trygging. Leiga 200.þús á mánuði, rafmagn og hiti greiðist af leigjanda. Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar um fjölskyldustærð, atvinnu og umbeðinn leigutíma.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu