Herbergi til leigu - room /meðleigandi

  herbergiRoom fim 29.jún
  Er með stórt herbergi með stórum fataskáp til leigu./ meðleigandi óskast
  Herbergið er í þriggja herbergja íbúð og er aðgangur að öllu með - eldhúsi með öllum helstu tækjum og tólum, stofa með öllu þessu helsta, baðherbergi með sturtu og þvottahús með þvottavél og þurrkara góðum inni og úti snúrum.
  Í íbúðinni búa 2 gamlir og mannelskir kettir. Eina sem þarf að hugsa um þá er að þeir fái að éta en matur er keyptur af eiganda.
  Skilyrði eru snyrtimennska, tillitsemi og að sjálfsögðu tilitsemi við kettina. Langtímaleiga og er herbergið laust eftir samkomulagi.
  Íbúðin er í göngufæri við miðbæinn, MA, VMA og HA, sundlaugina rækt og glerártorg.
  Fyrir nánari upplýsingar og umsóknir sendist á herbergiroom@gmail.com