Herbergi til leigu

    isarenok fös 09.ágú
    Herbergi til leigu á brekkunni. Góð staðsetning fyrir skólafólk. Um er að ræða svefnherbergi og sér eldhús, sér inngangur en salernisaðstaða er sem stendur sameiginleg öðrum íbúum húsins. Nánari upplísingar eru veittar á netfanginu manakatta@hotmail.com