Herbergi til leigu

    Grezko mán 19.nóv
    Er með herbergi til leigu, með aðgengi að eldhúsi, ískáp, baðherbergi og stofu með sjónvarpi. það er frítt internet, hiti og rafmagn.