HERBERGI TIL LEIGU

    kristina3789 mán 10.sep
    Ég er með þrjú herbergi til langtímaleigu í miðbæ Akureyrar. Herbergin eru stór ca. 25-30 fm og nýuppgerð. Leigutímabilið er frá 1 nóvember 2018. til 31 maí 2019. (eða eftir samkomulagi). Það eru tvær fullbúnar baðaðstöður með sturtum. Íbúðinni fylgja öll húsögn ásamt tækjum (þvottavel, þurrkari, uppþvottavel, sjónvörp, ískápar og fl). Leiguverð fyrir herbergi er 80-100 þús. kr á mánuði, innifalið í því er hiti/rafmagn. Snyrtimennska, skilvísi og reglusemi skilyrði. Nánari upplýsingar í skilaboðum.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu