Heimilisþrif/Heimilishjálp

  Jork fim 10.jan
  Ég tek að mér almenn heimilisþrif á Akureyri.
  Hef unnið við þrif áður.

  Almenn þrif.

  Eldhús:
  Þurrka af eldhúsbekk og borði
  Innrétting þrifin að utan
  Vaskur þrifinn
  Rusl tekið

  Baðherbergi:
  Klósett + bað, sturta
  Vaskur þrifin
  Innrétting þrifin að utan
  Rusl tekið

  Stofa/svefnherbergi:
  Sófi ryksugaður ef þarf.
  Set hreint utan um sængur og dýnu ef þarf.

  Þurrka af öllum hillum
  Þurrkað af öllum gluggakistum
  Allir speglar þrifnir
  Öll gólf ryksuguð og skúruð

  Ég kem með hreinsiefni, tuskur og skúringamoppu. Gott ef ég gæti fengið afnot af ryksugunni á heimilinu.

  3500kr klt. Lækkar í 3000 kr ef þú villt regluleg þrif t.d 1x í viku eða á 2 vikna fresti.

  Er laus eftir kl 16:00 virka daga, svo mögulega eitthvað um helgar.

  100% Trúnaði heitið.