Hæð til leigu

  pixma mán 16.júl
  Stór hæð til leigu á Akureyri.
  6 herbergi, 2 stofur, eldhús og 2 wc, ca 280fm. Bílskúr fylgir.
  Ljósleiðari er í húsinu. Um langtímaleigu er að ræða. Leigan er 290þús plús hiti og rafmagn. Farið er fram á 3 mánaðar bankatryggingu og meðmæli. Einungis reglusamir koma til greina. Ekkert dýrahald leyft. Eigin er við rólega götu og hentar því vel fyrir fjölskylufólk. Einnig kemur til greina að leigja til fyrirtækis eða stórra stofnanna.
  Getur verið laus 1 sept 2018.

  Uppl á netfangið lb5450@gmail.com