Gisting á Akureyri

  tumi73 sun 10.jún
  Þessar íbúðir eru staðsettar við Norðurgötu, rétt við Hagkaup í rólegu hverfi, tekur ca 5 mín að ganga í miðbæinn, stutt í Glerártorg.
  Mjög snyrtilegar og nýuppgerðar íbúðir.

  Báðar íbúðirnar eru með 2 svefnherbergjum.
  Svefnpláss fyrir 6 manns í hvorri íbúð.

  Verð miðað við 6 manns í gistingu er 22.500 kr. nóttin. Gerum tilboð um fleiri nætur.

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu