Flöskur og dósir

    Hjálpfús þri 30.okt 2018
    Leiðist þér að fara með flöskur og dósir í endurvinnsluna?
    Synirnir eru að safna sér fyrir æfinga- og keppnisferðum og eru alveg tilbúnir að losa fólk við ferðir í endurvinnsluna. Þeir (og foreldrarnir) yrðu þakklátir fyrir öll framlög stór sem smá og get gert sér reglulegar ferðir ef fólki leiðist mikið þegar þetta safnast upp hjá þeim og er tilbúið að gefa þeim þennan aukapening sinn :)

    Kveðja Fjóla