Dell Latitude 7490 i7 fartölva

  BTB mið 04.sep
  Ég er með hörku vinnuhest til sölu.
  Hún var notuð í skrifstofuvinnu í 5-6 mánuði, fór svo í 3 mánaða fæðingarorlof með mér og hefur lítið verið notuð síðan.
  Búið er að yfirfara hana og strauja og er tilbúin til notkunar af næsta eiganda.

  https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=LA...

  Verðhugmynd: 200.000kr.-

  Skoða skipti á leikjavél + 144hz skjá.