Brjóstsykursnámskeið

  Brjóstsykur sun 28.okt 2018
  Brjóstsykursnámskeið
  Býð upp á brjóstsykursnámskeið í nóvember og desember (á Akureyri og nágrenni). Hentar vel fyrir litla hópa (4-8 manns).
  Námskeiðin eru haldin í heimahúsum og kem ég með allan búnað sem til þarf.
  Tímasetningar eftir samkomulagi, seinnipart dags, á kvöldin eða um helgar.
  Verð er 6500 krónur á mann.
  Nánari upplýsingar og skráning á berglindhauks@simnet.is eða í síma: 891-9015

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu