Borðstofuborð + 6 stólar

  Linda Bjork R þri 12.jún
  Dökkt borðstofuborð + 6 dökkbrúnir leðurborðstólar til sölu á 10.000 krónur gegn því að vera sótt.

  Sést á borðinu að því leyti að það er upplitað á sumum stöðum og fastir hringir eftir glös eða annan búnað. Eflaust hægt að gera það mjög fínt með léttu pússi og lakkumferð :)
  Mjög stabílt og fallegt borð.

  Stólarnir eru mjög þægilegir og smekklegir, sést aðeins á þeim eftir kettlingaklór en almennt í þokkalegu standi.

  Áhugasamir sendi boð hérna eða hringi í 848-9455.

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu