Bækur

  Hallgrímur fim 10.okt
  Til sölu eru ýmis konar vel með farnar bækur. Hægt er að semja um verð, en tilboðið gildir bara til 24. október.
  Sérverð er komið á Skagfirskar æviskrár, 9 bækur á 8.000 kr. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar 1-4 fást nú á 6.000 kr. og Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 11 bækur fást nú á 15.000 kr.
  Listi yfir bækurnar er hér að neðan:
  Flokkun Nafn bókar Höfundur Útg.ár Verð
  Ljóð Ljóðmæli Grímur Thomsen 1969 500
  Ljóð Ljóð og laust mál Hannes Hafstein 1968 2,000
  Ljóð Ljóðmæli Kristján Jónsson 1991 2,000
  Ljóð Ljóðmæli Steingrímur Thorsteinsson 1973 2,000
  Ljóð Rósir í mjöll Vilhjálmur frá Skáholti 1992 2,000
  Ljóð Þyrnar Þorsteinn Erlingsson 1943 2,000
  Ljóð Barnaljóð Ýmsir höfundar 1992 500
  Ljóð Raddir dalsins Systkinin frá Grafardal 1974 1,000
  Ljóð Íslensk ljóð 1944-53. 43 höfundar 1958 1,000
  Ljóð Til landsins Jóhann Hjálmarsson valdi 1974 500
  Ljóð Íslensk lýrik Kristinn Andr.&Snorri Hj.völdu 1970 500
  Ljóð Rassvasasöngbókin Spangólína 1975 200
  Ljóð Tökum lagið - Vasasöngbók 1978 200
  Ljóð Tökum lagið - Vasasöngbók 1978 200
  Skálds. Brotasaga Björn Th. Björnsson 1998 500
  Skálds. Stolið frá höfundi stafrófsins Davíð Oddsson 2002 200
  Skálds. Sól í hádegisstað. Horfnar kynsl.I Elínborg Lárusdóttir 1960 200
  Skálds. Dag skal að kveldi lofa. Horfnar kynsl.II Elínborg Lárusdóttir 1961 200
  Skálds. Eigi má sköpum renna. Horfnar kynsl.III Elínborg Lárusdóttir 1963 200
  Skálds. Valt er veraldargengið. Horfnar kynsl.IV Elínborg Lárusdóttir 1964 200
  Skálds. Dalalíf I Guðrún frá Lundi 1982 1,000
  Skálds. Dalalíf II Guðrún frá Lundi 1983 1,000
  Skálds. Dalalíf III Guðrún frá Lundi 1984 1,000
  Skálds. Halla Jón Trausti 1993 500
  Skálds. Heiðarbýlið I-II Jón Trausti 1984 500
  Skálds. Heiðarbýlið III-IV Jón Trausti 1984 500
  Viðtöl Betri helmingurinn 1989 200
  Viðtöl Betri helmingurinn Kristján Björnsson, ritstj. 1990 200
  Viðtöl Betri helmingurinn III Jón Daníelsson, ritstj. 1991 200
  Viðtöl Betri helmingurinn Jón Daníelsson, ritstj. 1992 200
  Viðtöl Betri helmingurinn Jón Daníelsson, ritstj. 1993 200
  Viðtöl Betri helmingurinn 1994 200
  Viðtöl Betri helmingurinn VII Jón Daníelsson, ritstj. 1995 200
  Viðtöl Skrafað við skemmtilegt fólk Guðmundur Daníelsson 1976 200
  Viðtöl Úr fylgsnum fyrri tíðar I Ólöf Jónsdóttir 1977 200
  Viðtöl Úr fylgsnum fyrri tíðar II Ólöf Jónsdóttir 1981 200
  Viðtöl Ný framtíð í nýju landi Valgeir Sigurðsson 1999 200
  Þjóðs Þjóðsögur og þættir Einar Guðmundsson 500
  Þjóðs Syrpa I Gísli Konráðsson 1979 500
  Þjóðs Syrpa II Gísli Konráðsson 1980 500
  Þjóðs Þjóðlegar sagnir I Ingólfur Jónsson frá Prestsb. 1993 500
  Þjóðs Þjóðlegar sagnir II Ingólfur Jónsson frá Prestsb. 1971 500
  Þjóðs Eyfirskar sagnir Jónas Rafnar 1977 500
  Þjóðs Þjóðtrú og þjóðsagnir Oddur Björnsson 1977 500
  Þjóðs Ísl. þjóðsögur og sagnir 1-4 Ólafur Davíðsson 1978 6,000
  Þjóðs Ísl. þjóðsögur og sagnir 1-11 Sigfús Sigfússon 1983 15,000
  Þjóðs Gráskinna hin meiri Sig. Nordal og Þórb. Þórðars. 1979 1,000
  Þjóðs Gráskinna hin meiri Sig. Nordal og Þórb. Þórðars. 1978 1,000
  Þjóðs Þjóðsagnabókin I Sigurður Nordal 1971 1,000
  Þjóðs Þjóðsagnabókin II Sigurður Nordal 1972 1,000
  Þjóðs Þjóðsagnabókin III Sigurður Nordal 1973 1,000
  Þjóðs Sagnakver Skúli Gíslason 1984 500
  Þjóðs Íslensk þjóðfræði Þórður Tómasson, Skógum 2008 500
  Þjóðs Gestir og grónar götur Þórður Tómasson, Skógum 2000 1,000
  Þjóðs Gríma hin nýja Þorsteinn M. Jónsson 1987 1,000
  Þjóðs Gríma hin nýja Þorsteinn M. Jónsson 1987 1,000
  Þjóðs Gríma hin nýja Þorsteinn M. Jónsson 1979 1,000
  Þjóðs Gríma hin nýja Þorsteinn M. Jónsson 1979 1,000
  Þjóðs Gríma hin nýja Þorsteinn M. Jónsson 1979 1,000
  Ævim. Skagfirðingur skýr og hreinn Andrés H. Valberg 2000 500
  Ævim. Kennari á faraldsfæti Auðunn Bragi Sveinsson 1990 500
  Ævim. Árni í Hólminum Eðvarð Ingólfsson 1989 500
  Ævim. Á völtum fótum Árni Jakobsson 1963 200
  Ævim. Minn hlátur er sorg Friðrika Benónýs 1992 500
  Ævim. Alltaf sköltir rokkurinn hjá Bjarna Þorsteinn Matthíasson 1971 500
  Ævim. Æfisaga Bjarna Pálssonar Sveinn Pálsson 1944 500
  Ævim. Sandgreifarnir Björn Th. Björnsson 1989 500
  Ævim. Ég hef lifað mér til gamans. Björn á Löngum. Gylfi Gröndal 1990 500
  Ævim. Karlar eins og ég / Brynjólfur Jóhannesson Ólafur Jónsson 1966 500
  Ævim. Í öðru landi Edda Andrésdóttir 2007 500
  Ævim. Til Eyja Edda Andrésdóttir 2013 500
  Ævim. Einars saga Guðfinnssonar Ásgeir Jakobsson 1978 500
  Ævim. Eldhress í heila öld (Eiríkur Kristófersson) Gylfi Gröndal 1993 500
  Ævim. Eins og ég man það Elín Pálmadóttir 2003 500
  Ævim. Litríkt fólk. Æviminngar II Emil Björnsson 1987 500
  Ævim. Eysteinn. Í eldlínu stjórnmálanna. I Vilhjálmur Hjálmarsson 1983 500
  Ævim. Eysteinn. Í baráttu og starfi. II Vilhjálmur Hjálmarsson 1984 500
  Ævim. Eysteinn. Í stormi og stillu. III Vilhjálmur Hjálmarsson 1985 500
  Ævim. Í kvosinni Flosi Ólafsson 1982 200
  Ævim. Ég veit þú kemur Gerður Kristný 2002 500
  Ævim. Gísli á Uppsölum Ingibjörg Reynisdóttir 202 500
  Ævim. Gísli á Hofi vakir enn Jón Torfason 2010 200
  Ævim. Fílabeinshöllin Guðmundur G. Hagalín 1959 500
  Ævim. Hreinar línur. Lífssaga Guðmundar Árna Kristján Þorvaldsson 1994 500
  Ævim. Guðni, af lífi og sál / Guðni Ágústsson Sigmundur Ernir Rúnarsson 2002 500
  Ævim. Ég og lífið. Guðrún Ásmundsdóttir Inga Huld Hákonardóttir 1989 500
  Ævim. Að opna dyr - Guðrún J. Halldórsd. Hildur Finns./Þorgr. Gests 2006 500
  Ævim. Hjartað ræður för. Guðrún Ögmundsd. Halla Gunnarsdóttir 2010 500
  Ævim. Landnám - Gunnar Gunnarsson Jón Yngvi Jóhannsson 2011 2,000
  Ævim. Hafliði í Svefneyjum Bergsveinn Skúlason 1979 500
  Ævim. Heimar dals og heiða Hallgrímur Jónasson 1973 500
  Ævim. Ég elska þig stormur / Hannes Hafst. Guðjón Friðriksson 2005 2,000
  Ævim. Maðurinn sem stal sjálfum sér Gísli Pálsson 2014 1,000
  Ævim. Sá svarti senuþjófur Njörður P. Njarðvík 1963 500
  Ævim. Frændi Konráðs, föðurbróðir minn Vilhjálmur Hjálmarsson 1989 200
  Ævim. Dúfa töframannsins Gylfi Gröndal 1989 500
  Ævim. Gaman að lifa Erlingur Davíðsson 1981 500
  Ævim. Fíladans og framandi fólk Jóhanna Kristjónsdóttir 1988 500
  Ævim. Dulmál dódó fuglsins Jóhanna Kristjónsdóttir 1989 500
  Ævim. Skrifað í skýin Jóhannes R. Snorrason 1981 500
  Ævim. Þjóðsögur I Jón Múli Árnason 1996 500
  Ævim. Þjóðsögur II Jón Múli Árnason 1998 500
  Ævim. Jón Sigurðsson I Guðjón Friðriksson 2002 2,000
  Ævim. Jón Sigurðsson II Guðjón Friðriksson 2003 2,000
  Ævim. Jón G. Sólnes Halldór Halldórsson 1984 500
  Ævim. Lífsháskinn Svanhildur Konráðsdóttir 1991 500
  Ævim. Á varinhellunni Kristján frá Djúpalæk 1984 500
  Ævim. Kristján Eldjárn Gylfi Gröndal 1991 2,000
  Ævim. Lífskúnstnerinn Leifur Har. Daníel Ágústínusson 1996 200
  Ævim. Saklaus í klóm réttvísinnar - C267 Jónas Jónasson 1996 200
  Ævim. Magnea Sigmundur Ernir Rúnarsson 2008 200
  Ævim. Í kili skal kjörviður Guðmundur G. Hagalín 1957 200
  Ævim. Munaðarleysinginn, Matthías Bergss. Sigmundur Ernir Rúnarsson 2015 200
  Ævim. Heitirðu Ómar? Ómar Ragnarsson 1991 500
  Ævim. Óskars saga Jakobssonar. Íslandsbersi Ásgeir Jakobsson 1994 500
  Ævim. Enginn ræður sínum næturstað Pétur Sigfússon 1962 200
  Ævim. Úr lífi smalans Óskar Stefánsson frá Kaldbak 1972 200
  Ævim. Lífssaga Ragga Bjarna Eðvarð Ingólfsson 1992 500
  Ævim. Regína Jón Kr. Gunnarsson 1989 500
  Ævim. Séra Róbert Jack Róbert Jack 1974 500
  Ævim. Skáld-Rósa Gísli H. Kolbeins 2007 500
  Ævim. Rósumál Jónína Leósdóttir 1992 500
  Ævim. Handan minninga Sally Magnússon 2014 200
  Ævim. Sigfús Halldórsson opnar hug sinn Jóhannes Helgi 1980 500
  Ævim. Sigurður dýralæknir Gunnar Finnsson 2011 500
  Ævim. Sigurður dýralæknir 2 Sigurður Sigurðsson 2014 500
  Ævim. Komiði sæl / Sigurður Sig. íþr.fréttam. Vilhelm G. Kristinsson 1983 500
  Ævim. Þá hló Skúli. Saga Skúla Alexanderssonar Óskar Guðmundsson 2015 1.000
  Ævim. Fjallakúnstner segir frá. Stórval. Pjetur Hafsteinn Lárusson 1980 500
  Ævim. Steingrímur Hermannsson, ævisaga Dagur B. Eggertsson 1998 1,000
  Ævim. Landneminn mikli. Stephan G. Stephanss. Viðar Hreinsson 2002 2,000
  Ævim. Allsherjargoðinn Sveinbj.Beint./Bergl. Gunnarsd. 1992 500
  Ævim. Sæmi rokk Ingólfur Margeirsson 2008 500
  Ævim. Virkir dagar / Sæmundur Sæmundsson Guðmundur G. Hagalín 1958 500
  Ævim. Sölvi Helgason Jón Óskar 1984 500
  Ævim. Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar útg.m. I Gylfi Gröndal 1986 500
  Ævim. Skyldu þeir róa í dag? (Tómas Þorvalds.) II Gylfi Gröndal 1987 500
  Ævim. Kría siglir um suðurhöf Unnur Jökulsd. og Þorbj. Magn. 1993 500
  Ævim. Með Valtý Stefánssyni 1962 500
  Ævim. Hann er sagður bóndi Vilhjálmur Hjálmarsson 1991 500
  Ættfr. Framættir Íslendinga Sigurgeir Þorgrímsson 2001 200
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1850-1890 I Eiríkur Kristinsson 1981 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1850-1890 II Hjalti Pálsson, sá um útg. 1984 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1850-1890 V Guðmundur Sig. Jóhannsson 1988 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1850-1890 VI Guðmundur Sig. Jóhannsson 1992 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1850-1890 VII Guðmundur Sig. Jóhannsson 1999 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1890-1910 I Hjalti Pálsson, sá um útg. 1964 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1890-1910 II Hjalti Pálsson, sá um útg. 1966 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1890-1910 III Hjalti Pálsson, sá um útg. 1968 1,000
  Ættfr. Skagf. æviskrár 1890-1910 IV Hjalti Pálsson, sá um útg. 1972 1,000
  Ættfr. Blöndalsættin Lárus Jóhannesson 1981 1,000
  Ættfr. Hjarðarfellsætt Þórður Kárason 1972 1,000
  Ættfr. Verkfræðingatal Jón E. Vestdal 1981 1000
  Fróðl. Í form á 10 vikum Ágústa Johnson 2003 200
  Fróðl. Hollráð og heilsubót Andrew Weil 1997 200
  Fróðl. Kaplabókin Ásgeir Ingólfsson, valdi 1985 200
  Fróðl. Þar minnast fjöll og firðir Ástvaldur Guðm./Lýður Björnss. 2012 500
  Fróðl. Og svo kom Ferguson Bjarni Guðmundsson 2009 1,000
  Fróðl. Alltaf er Farmall fremstur Bjarni Guðmundsson 2011 1,000
  Fróðl. Frá hestum til hestafla Bjarni Guðmundsson 2013 1,000
  Fróðl. Stundaglasið Edwin C. Bliss 1976 200
  Fróðl. Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna, II Eiður Guðmundss., Þúfnav. 1983 500
  Fróðl. Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna, III Eiður Guðmundss., Þúfnav. 1984 500
  Fróðl. Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna, IV Eiður Guðmundss.. Þúfnav. 1985 500
  Fróðl. Dalasýsla, sýslu- og sóknalýsingar Einar G. Pétursson 2003 500
  Fróðl. Skáldatal (barna- og ungl.bæk. Elísabet Þórðardóttir o.fl. 1992 200
  Fróðl. Minni og kynni Emil Björnsson 1985 200
  Fróðl. Úr sveitinni. Torfalækjarhr. Gísli Pálsson o.fl. 2007 200
  Fróðl. Kaupmannahöfn - ekki bara Strikið Guðlaugur Arason 2006 200
  Fróðl. Hver einn bær á sína sögu Hallgrímur Jónasson 1982 500
  Fróðl. Saga leiklistar á Akureyri Haraldur Sigurðsson 1992 1,000
  Fróðl. Skýrt og skorinort Helgi á Hrafnkelsstöðum 1974 500
  Fróðl. Hugrekki. Saga af kvíða Hildur Eir Bolladóttir 2016 500
  Fróðl. Ísafold Ina Von Grumbkow 1982 500
  Fróðl. Söngur lýðveldis Indriði G. Þorsteinsson 1997 500
  Fróðl. Með oddi og egg - Stéttarfélög á Íslandi Ingólfur I. og Samúel I.Þ. 2004 500
  Fróðl. Breiðfirskir sjómenn I Jens Hermannsson 1976 500
  Fróðl. Breiðfirskir sjómenn II Jens Hermannsson 1977 500
  Fróðl. Gegnum lífsins öldur Jón Kr. Gunnarsson 1995 500
  Fróðl. Bær við árnið kenndur Jón Þór Benediktsson 2008 500
  Fróðl. Lífið er gjöf Jórunn Oddsdóttir 2012 200
  Fróðl. Svalbarðsstrandarbók Júlíus Jóhannesson 1964 500
  Fróðl. Huggun í sorg Karl Sigurbjörnsson 2003 200
  Fróðl. Bænabók Séra Karl Sigurbjörnsson 1992 200
  Fróðl. Bænabók Séra Karl Sigurbjörnsson 1992 200
  Fróðl. Harmleikur í Héðinsfirði Margrét Þóra Þórsdóttir 2009 500
  Fróðl. Spáð í spilin Nerrys Dee 1989 200
  Fróðl. Af heimaslóðum Níels Árni Lund 2010 500
  Fróðl. Matjurtabókin Óli Valur Hansson ritst. 1971 200
  Fróðl. Fólk og firnindi Ómar Ragnarsson 1994 500
  Fróðl. Mannlífsstiklur Ómar Ragnarsson 1996 500
  Fróðl. Ljósið yfir landinu Ómar Ragnarsson 1999 500
  Fróðl. Ævikjör og aldarfar Oscar Clausen 1949 200
  Fróðl. Aftur í aldir Oscar Clausen 1991 200
  Fróðl. Höfundaréttur Páll Sigurðsson 1994 500
  Fróðl. Sköpunarsögur Pétur Blöndal 2007 500
  Fróðl. Yrkja. Afmælisrit til Vigdísar Finnbogad. Ritnefnd 1990 2,000
  Fróðl. Fólk og fjöll Rósberg G. Snædal 1959 500
  Fróðl. Laðaðu til þín það góða Sirrý - Sigríður Arnardóttir 2012 500
  Fróðl. Norðfjörður, saga útgerðar og fiskvinnslu Smári Geirsson 1994 1,000
  Fróðl. Ritsafn II. Sagnaþættir Stefán Jónsson, Höskuldsst. 1985 500
  Fróðl. Ritsafn III. Sagnaþættir Stefán Jónsson, Höskuldsst. 1986 500
  Fróðl. Ritsafn IV. Þættir og þjóðsögur Stefán Jónsson, Höskuldsst. 1981 500
  Fróðl. Byggðin í hrauninu Stefán Júlíusson 1972 500
  Fróðl. Mörg er mannsævin Stefán Júlíusson 1971 500
  Fróðl. Úr fórum Stefáns Vagnssonar Stefán Vagnsson 1976 500
  Fróðl. Ertu viss? Brigðul dómgreind í dagsins önn Thomas Gilovich 1995 200
  Fróðl. Spilakaplar AB Þórarinn Guðmundsson 1990 200
  Fróðl. Þórsmörk - land og saga Þórður Tómasson 1996 2,000
  Fróðl. Minningar úr Goðdölum Þormóður Sveinsson 1967 500
  Fróðl. Að haustnóttum Tómas Guðmundsson 1976 500
  Fróðl. Léttara hjal Tómas Guðmundsson 1975 500
  Fróðl. Eldur á Möðruvöllum I Torfi Stefánsson Hjaltalín 2001 1,000
  Fróðl. Eldur á Möðruvöllum II Torfi Stefánsson Hjaltalín 2001 1,000
  Fróðl. Blítt og strítt Vilhjálmur Hjálmarsson 1992 500
  Fróðl. Mannakynni Vilhjálmur Hjálmarsson 1994 500
  Fróðl. Gullastokkur gamlingjans Vilhjálmur Hjálmarsson 2008 500
  Fróðl. Glettur og gamanmál Vilhjálmur Hjálmarsson 2012 500
  Fróðl. Allt upp á borðið Vilhjálmur Hjálmarsson 2013 500
  Fróðl. Skáldaval II (sögur og ljóð) Ýmsir höfundar 2004 200
  Fróðl. Tólf reynsluspor og tólf erfðavenjur 1981 200
  Fróðl. Líf án áfengis 1999 200
  Fróðl. Venskap - Gyldne tanker Helen Exley 1998 200
  Gaman Enn hlær þingheimur Árni Johnsen og Sigmund 1992 200
  Gaman Hæstvirtur forseti Guðjón I. Eir. og Jón Hjalta. 1998 200
  Gaman Hverjir eru bestir? Guðjón I. Eir. og Jón Hjalta. 1997 200
  Gaman Íslensk fyndni, úrval Hafst.Ein.&Gunnar Finnss. 1982 200
  Gaman Lyginni líkast Jón Hjaltason 2003 200
  Gaman Kvistagöt og tréhestar. Jón Hjaltason 2009 200
  Gaman Látum oss hlæja Jón Viðar Guðlaugsson 1983 200
  Gaman Alíslensk fyndni Magnús Óskarsson, safnaði 1986 200
  Gaman Ný alíslensk fyndni Magnús Óskarsson, safnaði 1991 200
  Gaman Lögfræðingabrandarar Ólafur Stefánsson, safnaði 1992 200
  Gaman Nú er grátur tregur Rósberg G. Snædal. valdi 1963 200
  Gaman Bestu brandarar Svavar Gests 1986 200
  Gaman 211 Gamanmál 1982 200

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu