Au pair - Suður Svíþjóð

    Fimm manna íslensk fjölskylda, búsett 20 km suður af Malmö, óskar eftir Au-pair frá september till júní. Á heimilinu eru þrjár stelpur, 2ja, 6 og 9 ára og helstu verkefni eru að fylgja þeim í skóla og leikskóla á morgnanna og sækja/taka á móti þeim seinnipartinn og vera með þeim þar til foreldrarnir koma heim úr vinnu. Einnig þarf að fylgja einni þeirra á íþróttaæfingu einu sinni í viku. Létt heimilisstörf og stöku kvöldpössun eru hluti af starfinu. Bílpróf er skilyrði og hægt er að fá aðgang að bíl. Stutt til Malmö og Kaupmannahafnar. Nánari upplýsingar veita Freyja og Orri - freyjadogg@gmail.com

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu