4 herb íbúð til leigu

  Íbúð til langtímaleigu í fjölbýli í nýbyggingu Davíðshaga 12. Íbúðin er 70 fermetrar, 4ra herbergja og samanstendur af; forstofu, baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu,eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi, barnaherbergi og vinnuherbergi. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara og svalir til suðurs. Íbúðinni fylgir sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara. Leiguverð 175þkr/mán + rafmagn. Trygging 2 mánuðir.
  - Aðeins reyklausir og gæludýralausir koma til greina
  - Góð meðmæli, skilvísi og reglusemi skilyrði

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu
  Beoalex þri 17.júl
  Hello my name is Marcin I em looking for apartment for my friends . There are two guys 46 and 40 years old they work on company called Hyrna ehf
  If You intetesting please send me a messages
  Thank you .
  Marcin