3-herbergja íbúð í síðuhverfi

  gunna1990 þri 28.maí
  Til leigu 3-herbergja íbúð til leigu í Síðuhverfi á Akureyri frá 1. september eða 15. ágúst eða eftir samkomulagi.

  Íbúðin er 95fermetrar á 2. hæð og skiptist í:
  Rúmgott eldhús, stór og björt stofa og borðstofa saman, stofan snýr í suður og eru stórir gluggar í íbúðinni. Tvö svefnherbergi með innbyggðum fataskáp. Bað með baðkari, þvottaherbergi og geymslu í íbúð svo eru svalir í austur, svo er geymsla niðri í sameign og hjólageymsla.

  Leigan er án rafmagns en hiti er innífalið í hússjóði sem er í leiguverðinu. Leiguverð væri 185þúsund.

  2 mánaða tryggingu og hún má vera í formi bankaábyrgðar.
  Upplýsingar í Netfang gudrunagisla@gmail.com
  Óe meðmælum, upplýsingar um starf/skóla og kostur væri að fá upplýsingar frá Credit Info