-
Lykilleikir framundan hjá Akureyri og KA
Bæði KA og Akureyri eiga lykilleiki framundan um helgina í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Akureyri tekur á móti Fram í Íþróttahöllinni í dag, laugardaginn 23. febrúar kl. 17:00. Fram situr á botni deildarinnar með sjö stig en Grótta og Akur... -
LA frumsýnir glænýjan fjölskyldusöngleik
"Til að eiga sígilt efni fyrir komandi kynslóðir þarf eitthvað nýtt að fæðast og þess vegna er það metnaður okkar hjá Leikfélagi Akureyrar að bjóða uppá frumsköpun fyrir börnin með áherslu á gæði og erindi. Það er mikilvægt að börnin njóti nýsköpunar...- 23.02
-
Akureyringur Norðurlandameistari í skák
Norðurlandamótið í skólaskák fór fram í Borgarnesi um síðustu helgi en þar tefldu bestu unglingar Norðurlanda um meistaratitla í fimm aldursflokkum, alls tólf keppendur í hverjum flokki. Í A-flokki, 18-19 bar Jón Kristinn Þorgeirsson frá Akureyri sig...- 22.02
-
Þjónustudögum fjölgað í dagþjónustu hjá ÖA
Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa byrjað nýja starfsemi í dagþjálfun sem nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu, aukinn sveigjanleika og breytilegan þjónustutíma. Verkefnið er unnið á grunni...- 22.02
-
Söfnunarátak ABC hófst í Lundarskóla
Árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst að þessu sinni í Lundarskóla á Akureyri mánudaginn 18. febrúar og stendur söfnunin yfir næstu þrjár vikurnar. Þetta er í 22. skipti sem söfnunin fer fram en hún gengur þannig fyrir sig a...- 21.02
-
Höldur valið Menntafyrirtæki ársins
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt á dögunum þeim fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Höldur á Akureyri er Menntafyrirtæki ársins og Friðheimar í Bláskógabyggð er Menntasproti ársins. Mennta- og menningarmálaráðherra, ...- 21.02
-
Vikudagur kemur út í dag
Í Vikudegi sem kemur út í dag er m.a. ítarlegt viðtal við Ingibjörgu Elínu Halldórsdóttur sem er deildarstjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð en hún tók við stöðunni fyrir tæpu ári síðan. Hún hefur starfað fyrir Rauða krossinn í um fjögur ár og se...- 21.02
-
Grín, rokk og R&B tónlist á Græna hattinum
Grínistarnir úr Goldengang Comedy snúa aftur til Akureyrar og verða á Græna hattinum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 21. febrúar. Goldengang eru engir nýgræðingar þegar kemur að uppistandi en hópurinn hefur haldið yfir 400 sýningar síðustu fjögur ári...- 20.02
-
Sköpun bernskunnar opnuð í Listasafninu
Samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 23. febrúar kl. 15:00. Þetta er sjötta sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til þess að örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldrinum ...- 20.02
Mannlíf
-
LA frumsýnir glænýjan fjölskyldusöngleik
"Til að eiga sígilt efni fyrir komandi kynslóðir þarf eitthvað nýtt að fæðast og þess vegna er það metnaður okkar hjá Leikfélagi Akureyrar að bjóða uppá frumsköpun fyrir börnin með áherslu á gæði og erindi. Það er mikilvægt að börnin njóti nýsköpunar... -
Vikudagur kemur út í dag
Í Vikudegi sem kemur út í dag er m.a. ítarlegt viðtal við Ingibjörgu Elínu Halldórsdóttur sem er deildarstjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð en hún tók við stöðunni fyrir tæpu ári síðan. Hún hefur starfað fyrir Rauða krossinn í um fjögur ár og se... -
Grín, rokk og R&B tónlist á Græna hattinum
Grínistarnir úr Goldengang Comedy snúa aftur til Akureyrar og verða á Græna hattinum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 21. febrúar. Goldengang eru engir nýgræðingar þegar kemur að uppistandi en hópurinn hefur haldið yfir 400 sýningar síðustu fjögur ári... -
Frumflutti nýtt lag í 10 bestu á Útvarp Akureyri
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær heimsótti Ásgeir Ólafs í þáttinn 10 bestu á Útvarp Akureyri Fm 98,7 á mánudagskvöldið var og með sín 10 uppáhaldslög farteskinu. Nýtt lag Birkis kemur út í dag og þeir félagar frumfluttu lagið ,,Stay" í þættinum. Hlusta... -
Hús vikunnar: Eyrarlandsvegur 8 (Æsustaðir)
Mörg eldri hús bæjarins eiga frá fornu fari sérstök heiti. Sum þeirra eru nefnd eftir erlendum heimsborgum s.s. París, Berlín og Hamborg en einnig má víða finna hús sem fyrr á árum hlutu nöfn bæja. Oftar en ekki var um að ræða æskuslóðir þeirra sem b...
Sannar Þingeyskar lygasögur
-
Þriðji maðurinn í Mjólkursamlagi KÞ
Þessi saga er enn ein „Sönn Þingeysk lygasagan.“ -
Þegar sýslumaður Þingeyinga þótti mun Klepptækari en doktorinn
Hér er enn ein „sönn Þingeysk lygasaga.“ -
Dusilmenni hent út af vinsemd og virðingu
Enn ein ein sanna þingeyska lygasagan. Og hér segir frá því hvernig á að losna við leiðinlega kvöldgesti með sjentilmennsku og af skynsamlegu viti. -
Seljum skotleyfi á helvítis bakpokalýðinn!
Það þarf að huga að forgangsröðun í ferðamennskunni. -
Kinnfiskaræktun á kaupfélagsfundi
Hér segir frá heimspekilegum vangaveltum um skeggsöfnun innan Kaupfélags Þingeyinga.
Pistlar og aðsendar greinar
-
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Hilda Jana Gísladóttir og Halla Björk Reynisdóttir skrifar
Rykmengandi starfsemi verður ekki leyfð
Vegna greinar sem birtist hér í Vikudegi 8.febrúar síðastliðinn viljum við oddvitar meirihluta bæjarstjórnar gjarnan upplýsa bæjarbúa og þá sérstaklega íbúa Giljahverfis um stöðu deiliskipulagsvinnu sem er í gangi á Rangárvöllum. Í stuttu máli má se... -
Björn Snæbjörnsson skrifar
Gerum skattkerfið að raunverulegu jöfnunartæki
Ein helsta krafa verkalýðshreyfingarinnar á hendur ríkinu í tengslum við kjaraviðræðurnar, sem nú standa yfir, er að breyta skattkerfinu, enda sýna útreikningar Alþýðusambands Íslands að skattbyrði launafólks hefur á undanförnum árum aukist og bitnað... -
Hilda Jana Gísladóttir skrifar
Upplýsingar skipta máli
Á tímum þar sem ofgnótt upplýsinga streymir yfir heimsbyggðina þannig að henni liggur við drukknun, þá getur verið erfitt að greina kjarnann frá hisminu. Trúverðugleiki gagna, öryggi í hýsingu þeirra og persónuverndarsjónarmið geta kallast á við vil... -
Þröstur Ernir Viðarsson skrifar
Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugæslunni
Deild hjúkrunar við Eyjafjörð var stofnuð haustið 2017 sem deild innan Hjúkrunarfélags Íslands. Vikudagur hefur af því tilefni birt nokkrar greinar eftir hjúkrunarfræðinga á Akureyri og nágrenni síðustu mánuði og mun halda því áfram. Í greinunum kynn... -
Hólmgeir Karlsson skrifar
Ákall til stjórnvalda
Ætlum við að fórna íslenskum landbúnaði og matvælaframleiðslu með tómum sofandahætti og meðvirkni? Ráðamönnum er tíðrætt um mikilvægi matvælaframleiðslunnar til að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar og matvælaöryggi. En nú spyr ég, meinum við ekkert með... -
Arnar Sverrisson skrifar
„Ákall um að hlusta og trúa þolendum ofbeldis“
Fyrir skömmu birti Fréttablaðið ákall Stellu Samúelsdóttur, framkvæmdastýru „UN Women“á Íslandi. (Væntanlega hvetur Stella okkur til að hlusta á eða ljá eyra þolendum ofbeldis). Stella ákallar í tengslum við ljósagönguna svonefndu „á alþjóðlegum bará... -
Jónas Guðmundsson skrifar
Leiðaval milli Eyjafjarðar og vesturhluta landsins
Eyfirðingum og Þingeyingum eru færðar heillaóskir með Vaðlaheiðargöngin nýju sem án nokkurs vafa eiga eftir að efla mjög og styrkja byggð og atvinnulíf svæðisins. Barátta fyrir áframhaldandi bættum samgöngum milli landshluta og svæða heldur þó áf...
Íþróttir
-
Lykilleikir framundan hjá Akureyri og KA
Bæði KA og Akureyri eiga lykilleiki framundan um helgina í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Akureyri tekur á móti Fram í Íþróttahöllinni í dag, laugardaginn 23. febrúar kl. 17:00. Fram situr á botni deildarinnar með sjö stig en Grótta og Akur... -
Hulda og Viktor valin íþróttafólk ársins
Kraftlyftingafólkið Hulda B. Waage og Viktor Samúelsson voru valin íþróttafólk ársins 2018 á Akureyri en valið var kunngjört í Menningarhúsinu Hofi í gærkvöld. Þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður. Alls hlutu 13 íþróttakonur... -
Akureyringar á verðlaunapalli á Smáþjóðaleikunum
Smáþjóðaleikarnir í karate voru haldnir í San Marínó í lok september en fimm keppendur frá Karatefélagi Akureyrar voru á leikunum sem valdnir voru af landsliðsþjálfurum í Kata og Kumite. Þetta er í fyrsta skipti sem keppendur frá Akureyri keppa erlen... -
Hlíðarfjall heimavöllur landsliðanna
Skíðasamband Íslands (SKÍ) og Akureyrarbær hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf. Framlag Akureyrarbæjar til samningsins er annars vegar að útvega SKÍ skrifstofuaðstöðu fyrir starfsstöð SKÍ og hins vegar að leggja fram skíðasvæðið í Hlíða... -
Akureyri mætir toppliðinu
KA tekur á móti Gróttu