„Vel hægt að starfa sem listamaður á Akureyri“

„Flestir listamenn eru að gera marga hluti og rækta misunandi tegundir sköpunar. Það hentar mér mjög…
„Flestir listamenn eru að gera marga hluti og rækta misunandi tegundir sköpunar. Það hentar mér mjög vel og heldur mér lifandi,“ segir Sesselía. Mynd/Þröstur Ernir.

Sesselía Ólafsdóttir, leikari og leikstjóri, er annar hlutinn af dúettnum Vandræðaskáld sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Hún birtist einnig á skjám landsmanna um þessar mundir í þáttaröðinni Föngum þar sem hún leikur Ylfu. Sesselía flutti aftur norður í haust og segir vel hægt að starfa sem listamaður út á landi ef maður er nógu hugmyndaríkur í að finna sér verkefni.

Vikudagur spjallaði við listakonuna ungu og má nálgast viðtalið í prentúgáfu blaðsins. 


Athugasemdir

Nýjast