Stjórnarmyndunarviðræðum slitið

Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi.
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi.

Stjórn­­­ar­­mynd­un­­ar­við­ræður Sjálf­­stæð­is­­flokks, Bjartrar fram­­tíðar og Við­reisnar hófust for­m­­lega á laug­­ar­­dags­morgun eftir að ákveðið var að láta á þær reyna á föst­u­dag. Áður höfðu óform­legar þreif­ingar átt sér stað dögum sam­an

Kjarninn greindi frá þessu

Fyrirfram var búist við því að erfiðast yrði að ná saman um Evrópumálin, því var ákveðið að ræða þau síðast. Það kom þó aldrei til þess að þau yrðu rædd þar sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagð­ist gegn aft­ur­köllun á hluta fisk­veiði­heim­ilda og/eða upp­boði á hluta þeirra.


Athugasemdir

Nýjast