Aðgerðum fjölgaði um 20% á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri
Sjúkrahúsið á Akureyri

Eins og Vikudagur greindi frá skömmu fyrir áramót hefur bæjarstjórn Akureyrar samþykkt að óska eftir samstarfi við önnur sveitarfélög
í Eyjafirði um að gera fýsileikakönnun á sameiningu sveitarfélaganna í eitt sveitarfélag.Um er að ræða sameiningu sjö
sveitarfélaga sem eru Akureyri, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandahreppur, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.

Akureyrarbær hefur enn sem komið er ekki sent erindi á sveitarfélögin vegna málsins. Í nýjasta tölublaði Vikudags er rætt við sveitarstjóra umræddra sveitarfélaga og forvitnast um hvað þeim finnst um mögulega sameiningu.


Athugasemdir

Nýjast